Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur í samstarfi við Sveitarfélagið Voga boðar til uppl‎‎ýsingafundar með íbúum ...
Nýjabíó við Hafnargötu í Keflavík verður rifið og þar byggt hús upp á fimm hæðir auk kjallara og bílageymslu, nái hugmyndir ...
„Framkvæmdir hafa gengið vel myndi ég segja en ég vil ekki gefa út hvenær við áætlum að þeim ljúki en þegar þessum fyrsta og ...
„Við munum kynna hollvinasamning fljótlega,“ segir Örn Viðar Skúlason, framkvæmdastjóri Þórkötlu sem er fasteignafélag, ...
Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að eiga viðræður við VSÓ Ráðgjöf um hönnun ...
„Meirihluti bæjarráðs og fulltrúi Umbótar harmar að meðlimir í Vinum Hljómahallar upplifi að flutningur Bókasafns ...
Forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 húsinu þriðjudaginn 10. september og var þetta í tuttugasta skipti sem þessi ...
Ívar Valbergsson var settur í embætti djákna við Keflavíkurkirkju í innsetningar- og sjálfboðaliðamessu síðasta sunnudagskvöld. Messan var auk þess tileinkuð þeim einstaklingum sem eru í sjálfboðinni ...
Tvær vikur eru liðnar frá lokum síðasta eldgoss á Sundhnúksgígaröðinni. Gögn frá GPS-mælum sýna að landris í Svartsengi ...
Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar eru veittar annars vegar einstaklingum og hins vegar fyrirtækjum sem viðurkenning ...
Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli fyrir fáeinum mínútum vegna lendingar þotu Icelandair. Vélin hafði tekið á loft ...
Minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn Reykjanesbæjar mótmæltu hugmyndum meirihlutans um að rukka að fullu fyrir grindvísk ...