Leiðandi hagvísir Analytica lækkaði áfram í ágúst í framhaldi af lækkun undanfarna mánuði. Í tilkynningu Analytica segir að ...
Framkvæmdir voru hafnar á 7.221 íbúð um allt land í september, samanborið við 7.937 íbúðir í mars síðastliðinn og 8.683 í ...
Vegna tafa á innleiðingu og þurfa öll fyrirtæki með fleiri en 250 ársverk að skila sjálfbærniupplýsingum skv. CSRD fyrir ...
Icelandair hækkaði um 6,5% í mikilli veltu í dag. Við­skipta­blaðið heyrði í nokkrum sér­fræðingum eftir lokun markaða.
Stjórnir systurfélaga Toyota umboðsins á Íslandi hafa lagt til að greiddur verði út milljarður króna í arð vegna ...
Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ, segir í samtali við Viðskiptablaðið að Verðgáttin og Prís séu ...
Icelandair hækkaði mest af félögum Kauphallarinnar eða um 6,5% í yfir 600 milljóna viðskiptum. Gengi hlutabréfa Icelandair ...
Pyngjubræður telja, eftir samtöl við aðila á drykkjarvörumarkaði, að Ölgerðin gæti þurft að fjárfesta töluvert hærri upphæðum ...
Samhliða hlutafjáraukningunni hafa ákveðnir hluthafar ákveðið að selja sjóðnum hluti sína í mjólkurvinnslunni.
Stjórnarformaður Coloplast, móðurfélags Kerecis, seldi megnið af hlutabréfum sínum í félaginu fyrir 3,6 milljarða íslenskra ...
Eydís Eyland hefur verið ráðin markaðsstjóri Sensa en hún starfaði áður sem markaðsstjóri OK og þar áður hjá Promennt og ...
Þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir frekari „allnokkrum“ raunverðshækkunum á íbúðamarkaði á næstu 2-3 árum.